Hunting ability test for Vizslas in Hungary

Ég birti hérna til gamans reglur fyrir veiðipróf (VAV) fyrir Ungverskar Vizslur í Ungverjalandi.
Það er gaman að lesa hvaða kröfur eru gerðar til Vizslunnar í heimalandinu.
Í prófinu eru undirstöðuatriði góðs veiðihunds metin. Sjá próf hér.

Prófið er þýtt af Katalin Poor.

Myndin hér til hliðar er af Remek pabba Oportós.