Væntanlegt got

Ef allt gengur að óskum áætlum við að vera með Vizsluhvolpa snemma árs 2011.
Ef fólk hefur áhuga á hvolpi úr þessu goti þarf það að svara nokkrum laufléttum spurningum
áður en eitthvað er ákveðið. Við erum nú þegar komin með nokkur nöfn á biðlista, fólk sem hefur kynnt sér tegundina mjög vel og við trúum að verði frábærir Vizslueigendur.

Upplýsingar um Fífu og Oportó má finna hérna á síðunni auk þess sem fólki er velkomið að hafa samband í netfangið hildur@vizsla.is eða í síma 698-7430

Ef fólk hefur áhuga á að koma til greina á biðlista fyrir þetta got þá endilega hafið samband.