Jarðar Vizslur

Þrjár Vizslur hafa hlotið Íslenska sýningameistaratitilinn.
Þetta eru Jarðar Tara Melódía, Jarðar Fífa og Jarðar Bassi.
Frábærir hundar sem eru tegundinni til sóma.
Ræktendur þeirra eru Erla Sigríður Jónsdóttir og Emil Emilsson.

Til að hljóta titilinn Íslenskur sýningameistari þarf hundur að hafa hlotið
þrjú íslensk meistarastig á þremur sýningum HRFÍ hjá þremur mismundandi
dómurum og eitt af þeim eftir 24 mánaða aldur.