Laugavegsganga HRFÍ

Alls gengu tíu Vizslur ásamt eigendum sínum niður Laugaveg í árlegri göngu HRFÍ
sem fram fór um síðustu helgi.  Gengið var í blíðskapar veðri við undirleik
Skólahljómsveitar Kópavogs. 

Nokkrar myndir frá göngunni.