Afmælissýning HRFÍ

Í tilefni af 40 ára afmæli HRFÍ voru haldnar tvær aðskildar
sýningar helgina 22. og 23. ágúst.

Úrslit laugardagsins

Agnes Aþena "Kara", O.fl. Excellent, BT-I, BHT-I, Ísl. meistarastig, BIG 4.  
Eigandi: Hannes B Hjálmarsson
Breki, Ul.fl. Excellent, Ul.kfl-I, BH-I, BHT- II, Ísl. meistarastig. Eigandi: Steinar Þór Alfreðsson
Dómari: Rune Fagerström frá Finnlandi

Úrslit sunnudagsins

Agnes Aþena "Kara", O.fl. Exellent, BT-I, BHT-I,  Ísl. meistarastig, BIG 4.
Breki, Ul.fl. Very good, Ul.kfl-I
Dómari: Kåri Järvinen frá Finnlandi