Sumarsýning HRFÍ

Sumarsýning HRFÍ fór fram helgina 27. - 28. júní.
Þrjár Vizslur voru sýndar að þessu sinni.
Besti hundur tegundar var Jarðar Bassi og hlaut
hann fjórða sæti í tegundahóp.

Úrslit urðu þessi.

Stormur, Excellent. Eigandi: Einar Sveinsson
Jarðar Bassi, Excellent, BHT, BIG 4. Eigandi: Fanney Harðardóttir
Inga Mía, Very good. Eigandi: Stefán Pétursson

Dómari var Tamas Jakkel frá Ungverjalandi.