Vadászfai Lopakodó - Bragur

Erla Sigríður Jónsdóttir og Emil Emilsson fluttu inn fyrstu Ungversku Vizslurnar til Íslands,
þau Vadászfai Lopakodó - Brag og Gronbankegard Runa - Stemmu.
Þau fengu Brag frá hinum virta ræktanda, Katalin Varga
hjá Vadászfai kennel í Ungverjalandi.
Bragur átti tvö got með Stemmu alls 22 hvolpa.
Hann hefur verið sýndur á sýningum HRFÍ og hlotið bæði Íslensk og
Alþjóðleg meistarastig. Afkvæmi hans hafa einnig hlotið mjög góða dóma
á sýningum HRFÍ.  Bragur býr í dag hjá Gunnari Ásgrímssyni og fjölskyldu á Ólafsfirði.

Úr myndasafni Erlu og Emils