Fiðla og Ríma

Guðmundur Axel Hansen sendi mér þessa fallegu mynd af
mæðgunum Jarðar Rímu og Vettvangs Fiðlu. Ríma er úr fyrra
goti Stemmu og Brags en Fiðla er afkvæmi Rímu og Húgós.

Smellið á myndina til að stækka.