Veca BIH-meistari

31. mars 2019
Vadászfai Veca er orðin Bosnískur meistari! Ræktandi hennar tók hana með til Bosníu á þriggja daga sýningu þar sem hún átti frábæra helgi.
Hún varð Besti hundur tegundar, Besti hundur tegundahóps 7, Annar Besti hundur tegundar, fékk 3 Bosnísk meistarastig og 2 Alþjóðleg meistarastig.
Frábær árangur hjá Vecu okkar!

BOB, BIG, BOS, 3 CAC, 2 CACIB

Mynd: Weisenstadt