Veca BOB Junior í Bosníu

17. september 2018
Í byrjun september fór Veca í ferðalag ásamt ræktanda sínum til Bosníu á hundasýningu.
Þar tók hún þátt í Special Show og varð BOB junior og hlaut Bosnískt ungliðameistarastig.
Við áætlum að fá Vecu heim til Íslands snemma árs 2019 og hlökkum mikið til.

Veca hefur verið mjaðmamynduð og er HD frí