Veca AV hunting test

Júní 2018
Í lok maí fór Veca í sitt fyrsta veiðipróf AV (Natural Ability Test) og hlaut 138 stig af 144 mögulegum "completed to merit" Við erum ótrúlega stolt af þessari hæfileikaríku tík. Veca mun halda áfram að fá veiðiþjálfun í Ungverjalandi og jafnvel taka fleiri veiðipróf áður en hún kemur til Íslands.

Smellið á myndina til að stækka