Embla með 1. einkunn

23. ágúst 2018
Embla afkvæmi Oportós okkar tók þátt í Ljósasmiðju sækiprófi Vorstehdeildar sem haldið var dagana 23. og 24. júní. Hlaut hún 1. einkunn báða dagana.
Dómari var Ellen Marie Imshaug frá Noregi
Leiðandi Emblu var eigandi hennar Edda Sigurðardóttir en þess má geta að Embla hefur 3. sinnum hlotið 1. einkunn á sækiprófi. Við óskum Eddu innilega til hamingju með árangurinn.

Smellið á myndina til að stækka :)