Vadászfai Veca

Vadászfai Veca er nýjasta viðbótin okkar í fjölskylduna og hlökkum við mikið til að fá hana til okkar.  Veca er fædd 8. júlí 2017 undan Vadászfai Góbé og Vadászfai Derelye. Báðir foreldrar eru með flottan árangur á sýningum og í veiðiprófum. Vadászfai Góbé varð meðal annars World winner árið 2013. Vadászfai Derelye er ung tík einungis 2 ára gömul.

Vadászfai Góbé
(ICH, HJCH, HCH, HSCH, HGrCH Visnyei-Vadász Sátán - HCH Vadászfai Galóca)
WORLD WINNER 2013 
HUNGÁRIA JUNIOR CHAMPION
HUNGÁRIA GRAND CHAMPION
SERBIAN CHAMPION
INTER CHAMPION EUROPEAN CUP FOR HUNGARIAN VIZSLAS 2014 INDIVIDUALLY 3RD PLACE
Veiðipróf: AV, VAV, VMV I., HZP I.
HD-A

Vadászfai Derelye (Mátai Nótás - Új Hubertusz Csíz)
3xCAC, CACIB, 2xBOS, BOB, JCAC
Veiðipróf: VAV
HD-A

Ef allt gengur að óskum með Vecu hvað varðar mjaðmir, sýningar og veiðigetu mun hún vera væntanleg til Íslands síðla sumars 2018.