Oportó stigahæsti öldungur 2017

Nóvembersýning HRFÍ 25 - 26. nóvember 2017
Eftir frábært gengi í öldunaflokki þetta árið endað Oportó okkar sem stigahæsti öldungur á sýningum HRFÍ 2017 og var heiðraður sérstaklega í lok sýningar af því tilefni. Hann hlaut einnig 4. sætið í Besti öldungur sýningar. Hugo vann tegundahóp 7 og hefur unnið grúbbuna allar sýningar ársins fyrir utan eitt skipti sem hann hlaut 2. sætið, algerlega magnaður árangur.  Krafla var valin Besta tíkin og Annar Besti hundur tegundar, en hún er undan Heru frá Selfossi og Oportó.  Oportó og afkvæmi hlutu 2. sætið í Besti afkvæmahópur dagsins.

International show - results
C.I.E. ISShCh ISVetCh SLOCh RW-14-16 Vadászfai Oportó Exc 1, BR2, CK, BÖS 4, Highest scored Veteran of all shows 2017 at the Icelandic kennel club!
C.I.E. ISShCh RW-15-17 NLM Loki Exc 1, BR, CK, CACIB BOB BIG!
ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla Exc 1, BT2, CK, R-CACIB
Kjarrhóla Krafla Exc 1 , BT, CK, CAC, CACIB BOS
Óporto and offsprings:  2. place in Best progeny group (Fjóla, Krafla, Hugo)

Dómari í tegund, tegundahópi 7 og afkvæmahópi: Frank Kane frá Bretlandi
Dómari í Besti öldungur sýningar: Marija Kavcic : Slóveníju

Photos  from the show can be seen under Myndir