Fieldpoint Aura Börkur

24.september 2017
Fieldpoint Aura, Börkur er innfluttur rakki frá Bretlandi í eigu Unnar Mílu Þorgeirsdóttur. Börkur kemur frá ræktanda sem leggur áherslu á veiðilínur í sinni ræktun. Börkur hefur sýnt góða vinnu á heiðinni og verður gaman að fylgjast með honum í framtíðinni.

Börkur var sýndur í fyrsta sinn á Haustsýningu HRFÍ og hlaut Excellent, Íslenskt meistarastig og V-Alþjóðlegt meistarastig. Við fögnum því að fá nýtt blóð til landsins og bjóðum Börk velkominn : )