Góð æfing í heiðinni

Fífa stóð sig vel í heiðinni í dag, fór langt út að leita að fugli
og náði tveimur fuglavinnum, reyndar á sömu rjúpuna.
Hún tók lyktarstand á rjúpu töluvert langt frá mér, reisti djarft og
settist niður við skipun. Rjúpan flaug ekki langt og notfærðum við
okkur það.

Nokkrar myndir hér