Astor óskar eftir heimili

Holtabergs Astor er að leita að góðu heimili til frambúðar. Hann er 6 ára undan Fífu og Oportó. Sem hvolpur var Astor villingurinn í gotinu, klár og útsjónasamur.  Astor þarf eigendur sem eru ekki með ung börn, eru tilbúnir að vinna með hann, gefa honum gott atlæti, aga og góða daglega hreyfingu. Reynsla af hundahaldi er skilyrði.  Áhugasamir geta sent póst á hildur@vizsla.is