Vizsluganga

1. júlí 2017
Margir muna eflaust eftir vizslugöngunum sem voru í byrjun hvers mánaðar hérna fyrir nokkrum árum. Nú er búið að endurvekja göngurnar að frumkvæði Axels Jóns Birgissonar sem ætlar að halda utan um þær. Fyrsta gangan fór fram laugardaginn 1. júlí í Reykjavík og mættu þá 5 vizslur ásamt eigendum sínum. Næstu göngur verða auglýstar á facebooksíðunni Ungversk vizsla á Íslandi. 

Myndir frá göngunni er að finna í myndabanka