Hugo 9. stigahæðsti hundur ársins

30. nóvember 2016
Hugo, eða ISShCh RW-15 NLW-15 Loki eins og hann heitir í ættbók,
er  9. stigahæðsti hundur ársins á sýningum Hundaræktarfélags Íslands 2016, annað árið í röð.  Frábær árangur hjá þessum glæsilega hundi sem er eins og flestir vita afkvæmi Oportó okkar og Jarðar Heru.   Eigendur Hugos er Ragnar Már Þorgrímsson og Elín Þorsteinsdóttir og óskum við þeim innilega til hamingju með árangurinn. 
Hér er hægt að sjá stigahæðstu hunda HRFÍ 2016:
http://www.hrfi.is/uploads/2/2/3/3/22333014/stigah%C3%A6sti_hundur_%C3%A...