Grein á vefsíðunni itnHungarian.com

11. júlí 2016
Á vefsíðunni itnhungarian.com er að finna frábæra grein, skrifaða af góðri vinkonu minni Katalin Poór, fyrir Ungverska hundaræktarfélagið. Katalin kynntist ég þegar að við fluttum Oportó inn frá Ungverjalandi. Hún hefur alla tíð verið mér innan handar varðandi allt sem viðkemur Ungversku vizslunni enda sérfræðingur í tegundinni. Ég er ótrúlega þakklát fyrir að hafa kynnst henni og notið leiðsagnar hennar.
Hérna er greinin: http://www.itshungarian.com/made-in-hungary/hungarian-dog-breeds-shortha...