Glæsilegur árangur Hugos

27. febrúar 2016
Enn og aftur kom, sá og sigraði Hugo á febrúarsýningu HRFÍ. Hann var valinn Besti hundur tegundar, hlaut 1. sæti í tegundahópi 7 og varð 3. besti hundur sýningar. Það er frábært að fylgjast með Hugo í sýningahringnum og við erum ótrúlega stolt af þessum flotta Oportós syni. Oportó og afkvæmi fengu heiðursverðlaun og hún Fjóla okkar varð 2. Besti hundur tegundar með Alþjóðlegt meistarastig. Til hamingju Ella, Ragnar og Árni Gunnar með glæsilegan árangur Hugos.

Meistaraflokkur Rakkar
ISShCh RW-15 NLW-15 Loki (Hugo), Excellent, CAC, CACIB - BOB, BIG-1,BIS-3
C.I.E ISShCh SLOCh RW-14 Vadászfai Oportó, Excellent, Besti rakki II
ISShCh Holtabergs Astor, Good
Opinn flokkur Tíkur
Embla, Excellent
Meistaraflokkur Tíkur
ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla, Excellent, Besta tík I, BOS, CACIB
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Embla og Hugo) Heiðursverðlaun

Dómari: Leif Ragnar Hjörth frá Noregi

Myndir frá sýningunni er að finna í myndabanka