Vizsluganga

Þá er komið að fyrstu formlegu Vizslugöngunni.
Sunnudaginn 5. apríl kl. 13.00 ætla Vizslueigendur að hittast við Reynisvatn
og ganga saman, sjá kort hér
Allir Vizslueigendur og aðrir áhugasamir um tegundina eru hjartanlega
velkomnir í gönguna. Gangan hefst við Sæmundarskóla.