Vizsla á facebook

Gaman að segja frá því að það hefur verið stofnuð síða á facebook fyrir eigendur Ungverskrar vizslu á Íslandi. Stofnandi síðunnar er Elín Þorsteinsdóttir en hún á vizsluna Hugo.  Síðan ber heitið Ungversk vizsla á Íslandi.

Endilega allir að vera með :)