Nóvembersýning HRFÍ

8. nóvember 2014
Að þessu sinni voru þrjár vizslur sýndar, Oportó og dætur hans Sif og Apríl Lukka.
Dómaranum þótti mest til Sifjar koma og gaf henni einkunnina Excellent.
Oportó fékk einkunnina Very good og Apríl Lukka Good.

Dómari var Espen Engh frá Noregi.

Myndir frá sýningunni er að finna í myndabanka undir Vetur 2014/15