Holtabergshittingur

18. júlí 2014
Apríl Lukka, Astor, Askja og Amíra Fjóla hittust við Snorrastaðatjarnir ásamt eigendum sínum og var mikið fjör í göngunni. Systkinin eru svo sannarlega lífsglöð og full af orku enda var sprett rækilega úr spori, teknir nokkrir sundsprettir og sýndur mikill sóknarvilji.

Nokkrar myndir úr göngunni er að finna í myndabanka undir Sumar 2014