Úrslit Reykjavík Winner 2014

Víðidalur 21. júní 2014

Ungliðaflokkur Rakkar
Lewis, Excellent, meistaraefni, Besti rakki 2. sæti, Íslenskt meistarastig
Ungliðaflokkur Tíkur
Embla, Excellent, meistaraefni, Besta tík 2. sæti
Sif, Excellent, meistaraefni, Besta tík 1. sæti, Íslenskt meistarastig, Besti hundur tegundar, Reykjavík Winner 2014 og  3. sæti í tegundahópi 7
Meistaraflokkur Rakkar
C.I.E. SLO CH ISShCh Vadászfai Oportó, Excellent, meistaraefni, Besti rakki 1. sæti, Besti hundur tegundar 2. sæti. Reykjavík Winner 2014
Opinn flokkur
RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla, Very good
Afkvæmahópur
C.I.E. SLO CH ISShCh Vadászfai Oportó og afkvæmi (Lewis, Sif, Embla, Amíra Fjóla) Heiðursverðlaun og 3. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins.

Við erum ótrúlega stolt af Oportó, afkvæmum hans og sýnendum þeirra. Lewis, Sif og Embla eru undan Jarðar Heru og Oportó, ræktandi þeirra er Árni Gunnar Gunnarsson. Holtabergs Amíra Fjóla er undan Jarðar Fífu okkar og Oportó.

Dómari: Gunnar Nymann

Smellið á myndina til að stækka