Laugavegsganga 2013

5. október 2013
Við Oportó skelltum okkur í Laugavegsgöngu Hundaræktarfélags Íslands sem er árlegur viðburður þar sem gengið er niður Laugaveginn og endað í Hljómskálagarðinum. Markmið göngunnar er að gera ábyrgt hundahald sýnilegt almenningi. Í göngunni hittum við vizsluna Max og eigendur hans en Max er undan innflutta parinu Hugo og Heru.

Nokkrar myndir frá göngunni er að finna í myndabanka undir Vetur 2013