Flottar systur

Haustsýning HRFÍ 2013
Systurnar Holtabergs Alísa og Holtabergs Amíra Fjóla fengu góða dóma á sýningu HRFÍ þann
7. september s.l.  Alísa var valin Besti hundur tegundar og fékk Alþjóðlegt meistarastig.  
Amíra Fjóla var önnur besta tík tegundar og fékk Íslenskt meistarastig þar sem Alísa er komin með þann fjölda Íslenskra meistarastiga sem til þarf til að hljóta titilinn Íslenskur sýningameistari.  Hálfsystir þeirra, hin flotta og fjöruga Kjarrhóla Krafla var sýnd í hvolpaflokki og hlaut heiðursverðlaun.   

Holtabergs Alísa: Excellent, M.efni, BT1, BOB, CACIB
Holtabergs Amíra Fjóla: Excellent, M.efni, BT2, CAC
Kjarrhóla Krafla: Besti hvolpur tegundar, Heiðursverðlaun

Dómari: Frank Kane frá Bretlandi