Gullfallegir hvolpar fæddir

9. september 2013
Fæddir eru 6 yndislegir og heilbrigðir hvolpar undan Jarðar Heru og C.I.E. SLO CH ISShCh Vadászfai Oportó okkar. Virkilega spennandi got sem vert er að skoða.

Áhugasamir geta haft samband við eiganda Heru, Árna Gunnar í síma 8611369 eða í netfangið jardarhera@gmail.com.  Einnig er Árni með síðu á facebook undir Jarðar Hera þar sem hægt er að sjá myndir af krílunum :)