Hvolpar fæddir hjá Kjarrhólaræktun

Þann 10. janúar gaut C.I.E. ISShCh Tara frá Selfossi 8 yndislegum og hraustum hvolpum.  Pabbi hvolpanna er C.I.E. SLO CH ISShCh Vadászfai Oportó okkar.  Virkilega spennandi got undan glæsilegum foreldrum.   Það verður gaman að fylgjast með þessum gullmolum í framtíðinni. 
Eigandi Töru er Ólafur Valdín og er hann með heimasíðuna www.vizslur.net auk þess er hægt að ná í hann í netfangið vizslur@vizslur.net eða í síma 698-6160

Smellið á myndina til að stækka