Holtabergs Askja

Holtabergs Askja kom nýverið til okkar í nokkurra daga pössun. Askja er yndislegur persónuleiki og var fljót að falla inn í rútínuna hjá okkur.   Það var gaman að fylgjast með henni í heiðinni þar sem hún gaf ekkert eftir, þvílíkur kraftur í henni.   Aðalsteinn eigandi Öskju sendi okkur nokkrar myndir sem hann tók af hundunum í heiðinni, alveg meiriháttar fallegar myndir sem við þökkum kærlega fyrir.  Myndirnar má finna í Haust 2012

Smellið á myndina til að stækka