Holtabergs Apríl Lukka BOB, CAC, CACIB

Haustsýning HRFÍ 25. ágúst 2012
Holtabergs Apríl Lukka var sýnd í unghundaflokki á haustsýningu HRFÍ. Hún varð Besti hundur tegundar og hlaut Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig. Það er frábært að sjá hvað Holtabergs Vizslum er að ganga vel og óskum við Sturlu og Bryndísi eigendum Apríl Lukku sem og Ölmu Dögg sýnanda hennar innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.

Holtabergs Apríl Lukka: Excellent, BOB, CAC og CACIB. Eigandi Lukku er Sturla Halldórsson

Dómari: Rita Reyniers frá Belgíu

Nokkrar myndir frá sýningunni er að finna í myndabanka