Blaðagreinar og myndir

Nokkrar greinar og myndir af Vizslunni hafa verið birtar í blöðum og tímaritum.
Mikið var fjallað um seinna got Stemmu og Brags og hef ég fengið leyfi blaðamanns til að
birta þær hér.

Sjá greinar:

Munaðarlausir hvolpar á spena hjá fósturmæðrum
Mikið lán að fá fósturmömmu eins og Amöndu
Suðurnesjahundar gerðu það gott