Holtabergs Atlas og Amíra Fjóla

Systkinin Atlas og Amíra Fjóla hittust við Snorrastaðatjarnir og voru heldur betur ánægð að sjá hvort annað. Eftir að hafa hlaupið og leikið góða stund var farið með Atlas í nokkrar sækiæfingar með rjúpu á landi og sótti hann mjög vel og skilaði fallega í hendi. Síðan fengu systkinin sér sundsprett í Snorrastaðatjörnum enda bæði miklir sundgarpar. 

Nokkrar myndir í myndabanka.