Holtabergs Vizslur árs gamlar

 

Fyrir ári síðan, þann 18. febrúar 2011 komu 6 gullmolar í heiminn. Þetta voru þau Atlas, Apríl Lukka, Alísa, Astor, Askja og Amíra Fjóla.

Innilega til hamingju með daginn Holtabergs Vizslur og eigendur.

Smellið á myndina til að stækka.