SLO CH, ISShCh Vadászfai Oportó

Oportó hefur hlotið titilinn Slóvenískur sýningameistari. Oportó var sýndur í Slóveníu áður en hann kom til Íslands og hlaut þar frábæra dóma og meistarastig. Fyrir skömmu fengum við síðan staðfestingu frá Slóveníska hundaræktarfélaginu um meistaratitilinn ásamt skjali og flottri rósettu sem fer Oportó auðvita mjög vel.

Smellið myndina til að stækka.