Holtabergs Askja

Ég fékk nýlega sendar myndir af Holtabergs Öskju sem hægt er að skoða í
myndabanka undir Vetur 2011.  Myndirnar tók eigandi hennar Aðalsteinn Leifsson
og má með sanni segja að þarna fari saman flott myndataka og gullfallegt myndefni.

Smelllið á myndina til að stækka :)