Myndir

Pétur Örn Gunnarsson eigandi Astors sendi mér nokkrar skemmtilegar myndir af Astori á nýja heimilinu sínu.
Myndirnar má sjá í myndabanka undir Nýir eigendur.

Alísa og Amíra Fjóla fara nú í heiðina daglega og njóta þess að skottast um og þefa.
Nokkrar nýjar myndir úr heiðinni auk annarra mynda má finna í myndabanka undir Hvolpar.