Heimsókn í leikskóla

Þær Askja og Alísa fóru nýlega í heimsókn í leikskóla hér í bæ. Þær röltu á milli barnanna öruggar og yfirvegaðar enda umgengist börn frá fyrstu tíð.
Vizslur eru einstaklega barngóðar og eru þær systur þar engin undantekning. Þetta var frábær umhverfisþjálfun fyrir þær að hitta svo marga og ólíka einstaklinga.

Myndir frá heimsókninni er að finna í myndabanka auk nýrra hvolpamynda.