Holtabergs

Fyrir nokkru fengum við ræktunarnafnið Holtabergs samþykkt hjá FCI.
Hvolpunum hafa öllum verið gefin nöfn í ættbók en við ákváðum að nýjir
eigendur fengju að velja nöfnin á sína hvolpa. Hvolparnir heita:

Holtabergs Atlas
Holtabergs Apríl Lukka
Holtabergs Alísa
Holtabergs Astor
Holtabergs Askja
Holtabergs Amíra Fjóla

Atlas og Astor fóru á sunnudaginn til sinna eigenda en Apríl Lukka fer á sitt heimili
eftir páska. Systurnar Alísa, Askja og Amíra Fjóla verða áfram hjá okkur þar til við höfum
fundið þeim góð heimili.