Um okkur

Ég heiti Hildur Vilhelmsdóttir er stoltur eigandi að þrem Ungverskum Vizslum þeim Jarðar Fífu, Vadászfai Oportó og Holtabergs Amíru Fjólu.  Vizslunni kynntist ég hjá þeim hjónum Erlu og Emil sem fluttu inn fyrstu Vizslurnar til Íslands þau Brag og Stemmu. Hjá þeim fengum við Fífu en hún er úr seinna goti Stemmu. Fífa hefur allt til að bera sem hægt er að óska sér í einum hundi, enda hefur hún heillað marga í gegnum tíðina. Fífa hefur verið sýnd á sýningum HRFÍ með góðum árangri og  er hún Íslenskur og Alþjóðlegur sýningameistari. Við höfum æft hlýðni og hefur Fífa staðist bronsmerkipróf HRFÍ. Skemmtilegustu stundirnar okkar eru gönguferðir í heiðinni þar sem Fífa fær að nota eðli sitt sem fuglahundur.   Í júlí 2010 kom síðan Vadászfai Oportó í fjölskylduna en hann er innfluttur frá Ungverjalandi.  Oportó kemur frá hinni virtu ræktun Vadászfai sem hefur hlotið fjölda viðurkenninga í gegnum árin.  Oportó er frábær persónuleiki og hefur einstaklega ljúfa lund.  Við erum ákaflega þakklát Katalin Varga ræktanda hans fyrir að treysta okkur fyrir þessum frábæra hundi.  Í febrúar 2011 bættist svo Holtabergs Amíra Fjóla í hópinn en hún er úr fyrsta og eina goti Fífu og Oportós.  Yndislegri persónuleika er vart hægt að hugsa sér, róleg og blíð og hvers manns hugljúfi.

Við fengum samþykki hjá FCI árið 2011 fyrir ræktunarnafninu Holtabergs.

Netfang: hildur@vizsla.is

 

C.I.E. ISShCh Jarðar Fífa

Fædd: 23. maí 2005 - dáin: 28. október 2016
Móðir: Grönbankegard Runa, innflutt frá Danmörku
Faðir: Vadászfai Lopakodó, innfluttur frá Ungverjalandi

Ræktandi: Emil Emilsson og Erla Sigríður Jónsdóttir

HD: A      AD: A

Sýningarárangur:
01.10.2005 Hvolpaflokkur 4 - 6 mán. BHV-I, heiðursverðlaun
05.03.2006 Ungliðaflokkur 1. einkunn, Hv, BT II , BHT II, Meistaraefni
25.06.2006 Ungliðaflokkur. 1. einkunn, Hv, BT I, BHT I, Íslenskt meistarastig, 4 BIG
08.10.2006 Unghundaflokkur. 1. einkunn, 1 sæti. C.E.Cartledge
04.03.2007 Unghundaflokkur. 1. einkunn, Hv, BT I, BHT II, Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig
13.05.2007 Unghundaflokkur. 2. einkunn, deildarsýning FHD
23.06.2007 Opinn flokkur, 1. einkunn, BT I, BHT II, Íslenskt meistarastig
07.10.2007 Opinn flokkur, 1. einkunn, BT I, BHT I, Alþjóðlegt meistarastig, 3 BIG
02.03.2008 Opinn flokkur, Excellent, BT I, BHT II, Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig
28.09.2008 Opinn flokkur, Excellent, BT I, BHT I, Íslenskt og Alþjóðlegt meistarastig

Fífa er Íslenskur og Alþjóðlegur sýningameistari

Námskeið: Galleri Voff, grunn- og framhaldsnámskeið

Vinnupróf: Bronsmerki próf HRFI, sjá reglur

Ættbók: sjá hér

Myndir af Fífu

 


C.I.E. SLO CH ISShCh  ISVetCH RW-14 RW-14/16 Vadászfai Oportó

Fæddur: 19. Júní 2008
Móðir: Vadászfai Hínár - Ungverjalandi
Faðir: Vadászfai Remek - Ungverjalandi
Ræktandi: Katalin Varga, Vadászfai kennel Ungverjalandi

HD: A/B

Sýningarárangur:
17. 04.2010 Maribor Slóveníu
Opinn flokkur, Excellent, Slóvenískt (CAC) og Alþjóðlegt meistarastig (CACIB)
16.05.2010 Hódmezövásárhely, Ungverjalandi
Opinn flokkur, Excellent, Ungverskt meistarastig (CAC), Besti hundur tegundar (BOB),
Besti hundur í tegundahópi 7 (BIG1) Besti hundur sýningar 3 (BIS3)
28.08.2010 Reykjavík
Opinn flokkur, Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Íslenskt meistarastig
(CAC) og Alþjóðlegt meistarastig (CACIB)
04.06.2011 Reykjavík
Opinn flokkur,Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Íslenskt meistarastig (CAC) Þriðja sæti i tegundahópi 7, (BIG3)
27.08.2011 Reykjavík
Opinn flokkur, Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Íslenskt meistarastig (CAC) og Alþjóðlegt meistarastig (CACIB)
18.11.2011 Slóvenía
Oportó hlýtur titilinn Slóvenískur sýningameistari frá Slóveníska hundaræktarfélaginu.
19.11.2011 Reykjavík
Meistaraflokkur,Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Alþjóðlegt Meistarastig (CACIB), Fjórða sæti í tegundahópi 7 (BIG4)
25.02.2012 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Alþjóðlegt
meistarastig, (CACIB), Þriðja sæti í tegundahópi 7 (BIG3)
02.06.2012 Reykjavík
Meistaraflokkur,Excellent, Meistaraefni, Besti rakki II
11.11.2012 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Alþjóðlegt
meistarastig, (CACIB), Fyrsta sæti í tegundahópi 7 (BOG1)
24.02.2013 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Annar besti hundur tegundar (BOS), Alþjóðlegt meistarasti (CACIB)
21.06.2014 Reykjavík
Excellent, Meistaraefni, Besti rakki I, Annar besti hundur tegundar (BOS) Reykjavík Winner 2014 (RW-14)
Oportó og afkvæmi (Lewis, Sif, Embla, Amíra Fjóla) , Heiðursverðlaun og 3. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
06.09.2014 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besti hundur tegundar (BOB), Alþjóðlegt meistarastig (CACIB), Crufts qualification 2015
08.11.2014 Reykjavík
Meistaraflokkur, Very good
19.09.2015 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besti rakki II, V-CACIB
Parakeppni, Oportó og Fjóla, 2. sæti í Besta par dagsins
Oportó og afkvæmi (Hugo, Fjóla Embla) Heiðursverðlaun og 1. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
14.11.2015 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besti rakki I, CACIB, Besti hundur tegundar (BOB), 1. sæti í tegundahópi 7 (BIG1)
Oportó og afkvæmi (Astor, Hugo, Amíra Fjóla, Krafla) Heiðursverðlaun og 2. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
27.02.2016 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besti rakki II
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Embla, Hugo) Heiðursverðlaun
23.07.2016 Reykjavík
Öldungaflokkur, Excellent,Meistaraefni, Besti rakki I, Annar besti hundur tegundar(BOS), Reykjavík Winner 2016, Öldunameistarastig (Veteran CC)
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Hugo, Embla) Heiðursverðlaun, 4. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
24.07.2016 Reykjavík
Öldungaflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besti rakki II, Öldungameistarastig (Veteran CC)
04.09.2016 Reykjavík
Öldungaflokkur, Excellent, Heiðursverðlaun
Parakeppni(Oportó og Fjóla) Heiðursverðlaun
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Hugo, Embla) Heiðursverðlaun, 1. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
12.11.2016 Reykjavík
Öldungaflokkur, Excellent, Besti rakki II, Öldungameistarastig (Veteran CC)
Oportó og afkvæmi, (Fjóla, Askja, Hugo, Embla, Krafla), 3. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins
30.11.2016
Oportó hlýtur öldungameistaratitil, ISVetCh

Oportó er Íslenskur, Alþjóðlegur og Slóvenískur sýningameistari. 

Námskeið:  Grunn veiðiþjálfun í Ungverjalandi, Sækinámskeið FHD og Vorstehdeildar, Sýninganámskeið I og II

 

ISShCh RW-13 Holtabergs Amíra Fjóla

Fædd: 18.02.2011
Móðir: C.I.E. ISShCh Jarðar Fífa
Faðir: C.I.E. SLO CH ISShCh Vadászfai Oportó
Ræktandi: Hildur Vilhelmsdóttir

27.08.2011 Reykjavík
Hvolpaflokkur 6 - 9 mánaða, Besti hvolpur tegundar I, heiðursverðlaun
19.11.2011 Reykjavík
Ungliðaflokkur, Excellent, Besta tík II
23.06.2012 Sækipróf Fuglahundadeildar HRFÍ
1. einkunn í unghundaflokki
24.02.2013 Reykjavík
Opinn flokkur, Excellent, BT II, Meistaraefni, Vara-CACIB
01. 06.2013 Reykjavík Winner 2013
Opinn flokkur, Excellent, Besti hundur tegundar (BOB), Íslenskt Meistarastig (CAC)
Reykjavík winner 2013
07.09.2013 Reykjavík
Vinnuhundaflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besta tík II, Íslenskt Meistarastig (CAC)
17. 11. 2013 Reykjavík
Vinnuhundaflokkur. Very good
21. 06. 2014 Reykjavík
Opinn flokkur, Very good
22.06.2014 Reykjavík
Opinn flokkur, Excellent, Meistaraefni, Besti hundur tegundar (BOB), Íslenskt meistarastig (CAC)
19.09.2015 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besta tík II, V-CACIB
Parakeppni, 2. sæti í Besta par dagsins
Oportó og afkvæmi (Hugo, Fjóla, Embla), Heiðursverðlaun og 1. sæti í Afkvæmahópur sýningar
14.11.2015 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besta tík I, CACIB, Besti hundur tegundar II (BOS)
Oportó og afkvæmi (Astor, Hugo, Fjóla, Krafla) Heiðursverðlaun, 3. sæti í Afkvæmahópur dagsins
27.02.2016 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Meistaraefni, Besta tík I, Annar besti hundur tegundar (BOS), CACIB
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Embla, Hugo) Heiðursverðlaun
23.07.2016 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent,
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Embla, Hugo) Heiðursverðlaun, 4. afkvæmahópur dagsins
04.09.2016 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besta tík II, Meistaraefni, V-CACIB
Parakeppni (Oportó og Fjóla), Heiðursverðlaun
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Hugo, Embla) Heiðursverðlaun
12.11.2016 Reykjavík
Meistaraflokkur, Excellent, Besta tík II, Meistaraefni, V-CACIB
Oportó og afkvæmi (Fjóla, Askja, Hugo, Embla, Krafla), 3. sæti í Besti afkvæmahópur dagsins

 

Save